Lykilorðabreytingar ekki að virka
Incident Report for University of Akureyri
Resolved
Búið er að finna og gera við bilunina
Posted Aug 21, 2023 - 18:15 UTC
Identified
Vandamál við samstillingu á Active Directory þjóni og Menntaskýinu
Notendanöfn sem voru búin til frá og með föstudeginum og lykilorðabreytingar frá sama degi eru ekki að samstillast við Menntaskýið.
Villur eru að koma þegar notendur reyna að skrá sig inn á kerfi HA.
Notandi ekki til eða lykilorð rangt.

Búið að er finna bilunina og unnið er að viðgerð
Posted Aug 21, 2023 - 14:29 UTC
This incident affected: Breyta lykilorði / Change Password (Lykilord.menntasky.is).